Love, Honour and Obey (2000)
Gangsters, sex
Ray stjórnar valdamestu glæpaklíkunni í norðurhluta Lundúnaborgar, og frændi hans Jude er fágaður og vel metinn meðlimur.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Ray stjórnar valdamestu glæpaklíkunni í norðurhluta Lundúnaborgar, og frændi hans Jude er fágaður og vel metinn meðlimur. Æskuvinur Jude, Jonny, kemur með hugmynd til Jude sem hann vill segja Ray frá; en Jude er hikandi við að blanda vináttu við viðskipti ( og fjölskyldu ), en hann kemur samt á fundi með þeim tveimur. Ray ræður Jonny í vinnu ( við að stela kreditkortum ) en Jonny verður fljótlega leiður á þessu: gengið hefur meiri áhuga á að hanga og skipuleggja brúðkaup Ray, en að vera í slagsmálum, og öðrum ólátum. Jonny þyrstir í ofbeldi, þannig að hann reynir endurtekið að koma af stað átökum við gengi í suðurhluta borgarinnar. Mun honum takast það? Og ef svo fer, mun hann finna það sem hann leitar að í því stríði?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Gagnrýni notenda (2)
Þessi mynd er einfaldlega gargandi snilld. Breskur húmor eins og hann gerist bestur.









