Hallærislega léleg kvikmynd um hund sem er þjálfaður af FBI. Hundurinn bítur Mafíu foringja( Paul Sorvino) og þá lætur Mafíu foringinn drepa hundinn en hundurinn fer í felur. Meiri klóset...
See Spot Run (2001)
"The Smart One Isn't Wearing Any Pants."
Fíkniefnahundur er í lífshættu eftir að leigumorðingi er sendur á eftir honum, þannig að alríkislögreglan FBI biður um að fá að færa hann til í vitnaverndinni.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Fíkniefnahundur er í lífshættu eftir að leigumorðingi er sendur á eftir honum, þannig að alríkislögreglan FBI biður um að fá að færa hann til í vitnaverndinni. Á sama tíma felur einhleyp móðir hins sex ára gamla James, hann í umsjá hins óaábyrga nágranna síns, og póstburðarmanns, Gordon, þegar barnfóstran kemst ekki til að passa. Á sama tíma þá sendir mafían tvo leigumorðigja á eftir hundinum, Agent 11. Þeir ná honum en þegar hann sleppur úr bílnum þar sem þeir ætla að lóga honum, þá felur hann sig í póstburðarbíl Gordon, sem James er inni í líka.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (2)
Mér fannst þessi mynd ÆÐI! Ég fékk magakrampa út af einu atriði sem gerist í gæludýraverslun og er svona grín hasar sem þið verðið að sjá! En annars stendur David sig mjög vel sem p...


















