Náðu í appið
See Spot Run

See Spot Run (2001)

"The Smart One Isn't Wearing Any Pants."

1 klst 34 mín2001

Fíkniefnahundur er í lífshættu eftir að leigumorðingi er sendur á eftir honum, þannig að alríkislögreglan FBI biður um að fá að færa hann til í vitnaverndinni.

Rotten Tomatoes24%
Metacritic24
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Fíkniefnahundur er í lífshættu eftir að leigumorðingi er sendur á eftir honum, þannig að alríkislögreglan FBI biður um að fá að færa hann til í vitnaverndinni. Á sama tíma felur einhleyp móðir hins sex ára gamla James, hann í umsjá hins óaábyrga nágranna síns, og póstburðarmanns, Gordon, þegar barnfóstran kemst ekki til að passa. Á sama tíma þá sendir mafían tvo leigumorðigja á eftir hundinum, Agent 11. Þeir ná honum en þegar hann sleppur úr bílnum þar sem þeir ætla að lóga honum, þá felur hann sig í póstburðarbíl Gordon, sem James er inni í líka.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Spot Pictures
Village Roadshow PicturesUS
NPV EntertainmentUS
Robert Simonds ProductionsUS
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (2)

Hallærislega léleg kvikmynd um hund sem er þjálfaður af FBI. Hundurinn bítur Mafíu foringja( Paul Sorvino) og þá lætur Mafíu foringinn drepa hundinn en hundurinn fer í felur. Meiri klóset...

Mér fannst þessi mynd ÆÐI! Ég fékk magakrampa út af einu atriði sem gerist í gæludýraverslun og er svona grín hasar sem þið verðið að sjá! En annars stendur David sig mjög vel sem p...