Náðu í appið
The Forsaken

The Forsaken (2001)

"The night... has an appetite."

1 klst 30 mín2001

Sean er á leið þvert yfir landið til að afhenda gamlan Mercedes Benz bíl og fara í brúðkaup systur sinnar þegar hann tekur puttaferðalanginn Nick...

Rotten Tomatoes9%
Metacritic35
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Sean er á leið þvert yfir landið til að afhenda gamlan Mercedes Benz bíl og fara í brúðkaup systur sinnar þegar hann tekur puttaferðalanginn Nick upp í bílinn, en það vill til að Nick er vampírubani, á hælunum á ungum vampírum sem veiða og drekka blóðið úr óheppnum ferðalöngum. Þeir hitta Megan, sem hefur verið skilin eftir til að deyja af vampírunum. Þeir nota hana til að tæla að fleiri vampírur, en Sean verður óvænt ástfanginn af henni. Þegar Sean smitast af vampíruvírusnum, þá eiga þau Megan og Nick í kapphlaupi við tímann en þau verða að drepa vampíruhöfðingjann Kit, til að koma í veg fyrir að Sean verði að vampíru.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Egmont Film
Screen GemsUS
Sandstorm Films

Gagnrýni notenda (1)

Myndin fjallar Sean (Kerr Smith sem einhver gæti hafa séð sem homman í Dawson´s creek) ungan mann sem vinnur við að klippa saman trailera fyrir kvikmyndafyrirtæki. Hann ákveður að taka sér...