Náðu í appið
Mummy an' the Armadillo

Mummy an' the Armadillo (2004)

1 klst 41 mín2004

Ung kona stoppar við niðurnídda vegasjoppu á dimmu óveðurskvöldi og það hleypir af stað röð atburða sem kalla fram drungaleg leyndarmál.

Deila:

Söguþráður

Ung kona stoppar við niðurnídda vegasjoppu á dimmu óveðurskvöldi og það hleypir af stað röð atburða sem kalla fram drungaleg leyndarmál. Sjoppan er rekin af ungri konu að nafni Billie, og undarlegri fjölskyldu hennar, þar á meðal snarbilaðri og áfengissjúkri móður hennar Let og tveimur sonum hennar, hinum þroskahamlaða Wyatte og klikkaða kúrekanum Jesse. Þau binda Sarah og halda henni fanginni þegar hún fer að spyrja of margra spurninga um fortíð þeirra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Youki Kudoh
Youki KudohLeikstjóri

Framleiðendur

Sandstorm Films