Almost an Angel (1990)
"This time, the guy from down under is working for the man upstairs."
Terry Dean er rafeindasnillingur og þjófur.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Terry Dean er rafeindasnillingur og þjófur. Þegar hann sleppur úr fangelsi þá ekur bíll á hann þegar hann er að bjarga lífi lítillar stúlku. Á spítalanum dreymir hann að Guð heimsæki hann og segi honum að hann sé engill, og nú þurfi hann að bæta upp fyrir fyrra líf sitt. Hann trúir þessu ekki í fyrstu, en fer smátt og smátt að verða sannfærðari um að hann hljóti að vera engill. Hann hefur samt engan ofur-englakraft, og verður því að nota eigin reynslu og hæfileika til að láta gott af sér leiða.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Najwa NimriLeikstjóri
Aðrar myndir

Paul HoganHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Ironbark Films










