Crocodile Dundee 2 (1988)
Crocodile Dundee II
"The world's favourite adventurer is back for more! much more!"
Mick og Sue halda áfram frá því sem frá var horfið í Crocodile Dundee.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Mick og Sue halda áfram frá því sem frá var horfið í Crocodile Dundee. Nú eru eiturlyfjabarónar í New York á hælunum á Sue þar sem hún býr yfir vitneskju sem gæti dugað til að saksækja þá fyrir morð, þannig að til að vernda hana þá fer Mick með hana heim til Ástralíu. Þegar þorpararnir elta þau, þá sýnir Mick enn á ný hæfni sína á sínum eigin heimavelli, úti í villtri náttúrunni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Rimfire FilmsAU




















