Náðu í appið
Crocodile Dundee

Crocodile Dundee (1986)

"From the Australian Outback to New York City, Michael J. "

1 klst 33 mín1986

Michael J.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic62
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Michael J. "Crocodile" Dundee er ástralskur krókódílaveiðimaður sem býr í óbyggðum Ástralíu og rekur þar safarí fyrirtæki ásamt vini sínum og uppfræðara, Walter Reilly. Eftir að hann lifir af krókódílaárás þá kemur blaðakona frá New York, Sue, til að taka viðtal við Mick og spyrja hann út í hvernig hann fór að því að lifa af árásina. Eftir að hann bjargar Sue frá krókódíl, þá býður hún honum í heimsókn til New York, svo Mick geti upplifað stórborg, en hann hefur aldrei þangað komið. Mick finnst menningin og lífið í New York mjög ólíkt því sem hann á að venjast og fer að renna hýru auga til Sue.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tristán Ulloa
Tristán UlloaLeikstjóri
Paul Hogan
Paul HoganHandritshöfundur

Framleiðendur

Rimfire FilmsAU