Alex D. Linz leikur Max Keeble sem er að byrja í gaggó, það byrjar ekki vel þar sem hann er tekinn í gegn og hent í ruslagám, svo virðist sem skólastjórinn kunni ekkert of vel við hann. ...
Max Keeble's Big Move (2001)
Max Keebles Big Move
"They're taking on the world. One bully at a time."
Max Keeble er ósköp venjulegur unglingur.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Max Keeble er ósköp venjulegur unglingur. Hann ber út blöð og hinn illi íssali gerir reglulega grín að honum, og hann er að byrja í miðskóla, ásamt vinum sínum, klarinettspilaranum Megan, hinum allt of feita Robe, og stelpunni sem hann er skotinn í; Jenna. Troy McGinty og hans gengi er alltaf að stríða þeim, og skólastjórinn, Jindraike, sem vill skemma dýraathvarfið hinum megin götunnar til að byggja fótboltavöll. Max kemst að því að fjölskylda hans ætlar að flytja til Illinois, og hann og vinir hans ætla að láta til skarar skríða gegn óvinum sínum innan skamms.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS
Karz EntertainmentUS


















