Þessi mynd kom á óvart verð ég að segja, á góða spretti á tímabili og batnar þegar líður á hana. En ég held að konur hafi nú meira gaman af þessari mynd frekar en við karlarnir en ...
High Heels and Low Lifes (2001)
"Crime has never been so attractive"
Tvær bestu vinkonur sem búa í London eiga skyndilega í baráttu við harðsvíraða bófa þegar þær ákveða að kúga fé út úr glæpamönnum sem ræna...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Tvær bestu vinkonur sem búa í London eiga skyndilega í baráttu við harðsvíraða bófa þegar þær ákveða að kúga fé út úr glæpamönnum sem ræna banka í hverfinu þeirra, í stað þess að tilkynna glæpinn til lögreglunnar. Glæpónarnir neita að láta undan kröfum þeirra um 2 milljóna dala gjald, og ákveða að láta hart mæta hörðu og hóta þeim öllu illu, til að þær hætti við kúgunina. En þegar allt þetta verður til að saklaus ótengdur aðili slasast, þá verða þær að snúa bökum saman til að snúa á glæpamennina.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (2)
High heals and lowlifes er ágætis kvöldskemmtun. Myndin er um tvær ungar, fallegar konur sem eru klárari en þær líta út fyrir að vera og samskipti þeirra við krimma og löggur sem eru heim...













