Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Þessi mynd kom á óvart verð ég að segja, á góða spretti á tímabili og batnar þegar líður á hana. En ég held að konur hafi nú meira gaman af þessari mynd frekar en við karlarnir en þó eins og ég sagði kemur á óvart og á skilið tvær og hálfa stjörnu.
High heals and lowlifes er ágætis kvöldskemmtun. Myndin er um tvær ungar, fallegar konur sem eru klárari en þær líta út fyrir að vera og samskipti þeirra við krimma og löggur sem eru heimskari en leyfilegt er í þeirra stöðum... Stúlkurnar verða vitni að bankaráni og þegar löggan tekur ekkert mark á þeim ákveða þær bara að ráða fram úr þessu sjálfar. Sem sagt, myndin er ekkert meistaraverk en skemmtileg engu að síður :)
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
Buena Vista Distribution Compa
Aldur USA:
R
Frumsýnd á Íslandi:
23. nóvember 2001
VHS:
25. febrúar 2002