Náðu í appið
Blinkende lygter

Blinkende lygter (2000)

"De har altid været på flugt - nu løber de for livet."

1 klst 49 mín2000

Fjórir smáglæpamenn frá Kaupmannahöfn gabba foringja glæpagengis, og stela 4 millljónum danskra króna sem þeir áttu að afhenda honum.

Rotten Tomatoes70%
Metacritic47
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Fjórir smáglæpamenn frá Kaupmannahöfn gabba foringja glæpagengis, og stela 4 millljónum danskra króna sem þeir áttu að afhenda honum. Þeir reyna að flýja til Barcelona en neyðast til að stoppa úti í sveit, í gömlu og hrörlegu húsi, og fela sig þar í nokkrar vikur. Hægt og hægt, einn af öðrum, þá átta þeir sig á því að þeir væru alveg til í að vera þarna til frambúðar og hefja nýtt líf, gera upp húsið og breyta því í veitingastað. En fortíðin á eftir að reynast þeim fjötur um fót.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

M&M ProductionsDK
DRDK
SVT DramaSE

Gagnrýni notenda (3)

★★★★★

Blinkende Lygter var frekar stutt í bíói og kom svo strax út á video. Ég ætlaði aldrei að sjá þessa mynd en fyrir slysni sá ég hana í dönskutíma. Hún var mjög fyndin og mynnti mann h...

Blinkende Lygter fjallar um glæpamann sem hefur fengið nóg af því að vera glæpamaður með vinum sínum. Hann vill byrja nýtt líf og þeir ræna 4 milljónum dönskum krónum. Hann vill byggj...