Waking Up in Reno (2002)
Wakin' Up in Reno
"They're four close friends. Some closer than others."
Hjónin Roy og Candy og Lonnie Earl og Darlene, héldu að þau þekktu hvert annað, þar til þau ákveða að fara í draumasumarfríið saman.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Hjónin Roy og Candy og Lonnie Earl og Darlene, héldu að þau þekktu hvert annað, þar til þau ákveða að fara í draumasumarfríið saman. Þau fara af stað í glænýjum húsbíl, og skemmta sér vel, þar til eitthvað skrýtið gerist á leiðinni á risatrukkasýningu í Reno. Í ljós kemur að Lonnie Earl er skotinn í Candy, og þegar þetta kemst upp, þá fer að hitna í kolunum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

MiramaxUS

















