Blow Dry (2001)
"Love Is In The Hair"
Hin árlega meistarakeppni í hárgreiðslu er þetta árið haldin í Keighley, bæ þar sem Phil og sonur hans Brian reka rakarastofu og fyrrverandi kona Phil,...
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Hin árlega meistarakeppni í hárgreiðslu er þetta árið haldin í Keighley, bæ þar sem Phil og sonur hans Brian reka rakarastofu og fyrrverandi kona Phil, Shelly, og kærasta hennar, Sandra, reka snyrtistofu. Phil og Shelly hafa ekki talað saman í tíu ár, eða síðan hún fór frá honum, en nú hefur hún verið greind með illvígt krabbamein. Ray Roberts, núverandi meistari í hárgreiðslu, kemur í bæinn og stríðir Phil á að hafa hætt að í alvöru hárgreiðslu og orðið rakari í staðinn. Roberts er með dóttur sína Christina með í för, en hún kannast við Brian frá unga aldri. Brian ákveður að keppa ásamt mömmu sinni og Sandra; mun Phil taka þátt? Ray vill vinna hvað sem það kostar; mun Christina vera með?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (2)
Ófyndin gamanmynd um hár
Ef allar góðu myndirnar eru í útleigu og nákvæmlega ekkert gott í sjónvarpinu, þá er kannski (ath. KANNSKI) góð ástæða til að horfa á Blow Dry. Ekki nema þú sért hárgreiðslumaðu...














