Náðu í appið
Blow Dry

Blow Dry (2001)

"Love Is In The Hair"

1 klst 34 mín2001

Hin árlega meistarakeppni í hárgreiðslu er þetta árið haldin í Keighley, bæ þar sem Phil og sonur hans Brian reka rakarastofu og fyrrverandi kona Phil,...

Rotten Tomatoes19%
Metacritic38
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hin árlega meistarakeppni í hárgreiðslu er þetta árið haldin í Keighley, bæ þar sem Phil og sonur hans Brian reka rakarastofu og fyrrverandi kona Phil, Shelly, og kærasta hennar, Sandra, reka snyrtistofu. Phil og Shelly hafa ekki talað saman í tíu ár, eða síðan hún fór frá honum, en nú hefur hún verið greind með illvígt krabbamein. Ray Roberts, núverandi meistari í hárgreiðslu, kemur í bæinn og stríðir Phil á að hafa hætt að í alvöru hárgreiðslu og orðið rakari í staðinn. Roberts er með dóttur sína Christina með í för, en hún kannast við Brian frá unga aldri. Brian ákveður að keppa ásamt mömmu sinni og Sandra; mun Phil taka þátt? Ray vill vinna hvað sem það kostar; mun Christina vera með?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Corey Johnson
Corey JohnsonLeikstjóri

Aðrar myndir

Alan Cumming
Alan CummingHandritshöfundur

Framleiðendur

IMFDE
Mirage EnterprisesUS
Intermedia FilmsGB
West Eleven Films
MiramaxUS

Gagnrýni notenda (2)

Ófyndin gamanmynd um hár

★★★☆☆

Ef allar góðu myndirnar eru í útleigu og nákvæmlega ekkert gott í sjónvarpinu, þá er kannski (ath. KANNSKI) góð ástæða til að horfa á Blow Dry. Ekki nema þú sért hárgreiðslumaðu...