Náðu í appið
A Murder of Crows

A Murder of Crows (1998)

"A work of deadly fiction."

1 klst 42 mín1998

Þegar lögfræðingurinn Lawson Russell missir málflutningsréttindin fer hann að vinna við fiskveiðar og kynnist eftir nokkurn tíma eldri manni sem sýnir honum frábært handrit að...

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar lögfræðingurinn Lawson Russell missir málflutningsréttindin fer hann að vinna við fiskveiðar og kynnist eftir nokkurn tíma eldri manni sem sýnir honum frábært handrit að bók um hið fullkomna morð á fimm lögfræðingum. Stuttu síðar fær gamli maðurinn hjartaáfall og deyr. Russell kveikir í upprunalega handritinu og verður síðan ríkur þegar hann gefur út bókina sem sína eigin, og hún verður strax metsölubók. En einhver hafði áður sent afrit af bókinni til rannsóknarlögreglumannsins Clifford Dubose í New Orleans, og hann kemst að því að öll morðin í bókinni eru raunveruleg, og einungis morðinginn sjálfur vissi allt um málið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Trilogy Entertainment GroupUS
Motion International
Goodbros. Pictures Entertainment

Gagnrýni notenda (1)

Ungur lögfræðingur, leikinn af Cuba Gooding jr., missir lögfræðiréttindin þegar hann svo að segja yfirgefur skjólstæðing sinn í miðjum réttarhöldum. Eftir það ákveður hann að f...