Mynd um útkastarann Dalton sem er ráðinn á bar til að takast á við óvenju rætinn óþjóðalýð. Dalton, sem er sérfræðingur í sjálfsvarnarlistum, lendir upp á kant við Brad Wesley, aðal fantinn í bænum, en sem er jafnframt efnamaður. Nú hitnar í kolunum.