Road House (1989)
"Dalton lives like a loner, fights like a professional. And loves like there's no tomorrow."
Mynd um útkastarann Dalton sem er ráðinn á bar til að takast á við óvenju rætinn óþjóðalýð.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Mynd um útkastarann Dalton sem er ráðinn á bar til að takast á við óvenju rætinn óþjóðalýð. Dalton, sem er sérfræðingur í sjálfsvarnarlistum, lendir upp á kant við Brad Wesley, aðal fantinn í bænum, en sem er jafnframt efnamaður. Nú hitnar í kolunum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

United ArtistsUS
Star Partners IIUS

Silver PicturesUS





















