Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Arthur Miller og fjallar um kristinn mann að nafni Lawrence Newman (William H. Macy) sem er mjög svo líkur gyðingi, og ekki hjálpar það að hann...
Focus (2001)
"Everything Is About To Become Very Clear"
Þegar Seinni heimsstyrjöldin er að líða undir lok, þá eru hjón af misgáningi haldin vera Gyðingar, af nágrönnum þeirra, Gyðingahöturum, í Brooklyn í New York.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Fordómar
Ofbeldi
Kynlíf
FordómarSöguþráður
Þegar Seinni heimsstyrjöldin er að líða undir lok, þá eru hjón af misgáningi haldin vera Gyðingar, af nágrönnum þeirra, Gyðingahöturum, í Brooklyn í New York. Nú eru þau skyndilega orðin rasísk fórnarlömb, og fá stuðning hjá Gyðingi og innflytjanda, í baráttu þeirra fyrir eigin sjálfsvirðingu og afkomu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Noah Gray-CabeyLeikstjóri

Ali LarterHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Focus Productions Inc.
Carros Pictures
Dog Pond ProductionsUS

Paramount ClassicsUS










