Náðu í appið
Focus

Focus (2001)

"Everything Is About To Become Very Clear"

1 klst 46 mín2001

Þegar Seinni heimsstyrjöldin er að líða undir lok, þá eru hjón af misgáningi haldin vera Gyðingar, af nágrönnum þeirra, Gyðingahöturum, í Brooklyn í New York.

Rotten Tomatoes55%
Metacritic53
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífFordómarFordómar

Söguþráður

Þegar Seinni heimsstyrjöldin er að líða undir lok, þá eru hjón af misgáningi haldin vera Gyðingar, af nágrönnum þeirra, Gyðingahöturum, í Brooklyn í New York. Nú eru þau skyndilega orðin rasísk fórnarlömb, og fá stuðning hjá Gyðingi og innflytjanda, í baráttu þeirra fyrir eigin sjálfsvirðingu og afkomu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Noah Gray-Cabey
Noah Gray-CabeyLeikstjóri
Ali Larter
Ali LarterHandritshöfundur

Framleiðendur

Focus Productions Inc.
Carros Pictures
Dog Pond ProductionsUS
Paramount ClassicsUS

Gagnrýni notenda (1)

Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Arthur Miller og fjallar um kristinn mann að nafni Lawrence Newman (William H. Macy) sem er mjög svo líkur gyðingi, og ekki hjálpar það að hann...