Náðu í appið
A Beautiful Mind

A Beautiful Mind (2001)

"The Only Thing Greater Than the Power of the Mind is the Courage of the Heart"

2 klst 15 mín2001

Átakanleg sönn saga sem segir frá stærðfræðingnum John Forbes Nash, sem að þjáðist af geðklofaveiki, en hlaut að lokum Nóbelsverðlaunin eftir margra ára baráttu við...

Rotten Tomatoes74%
Metacritic72
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlíf

Söguþráður

Átakanleg sönn saga sem segir frá stærðfræðingnum John Forbes Nash, sem að þjáðist af geðklofaveiki, en hlaut að lokum Nóbelsverðlaunin eftir margra ára baráttu við sjúkdóminn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS
DreamWorks PicturesUS
Imagine EntertainmentUS

Verðlaun

🏆

Vann fern Óskarsverðlaun. Besta mynd, besti leikstjóri, besta leikkona Jennifer Connelly og besta handrit byggt á áður útgefnu efni.

Gagnrýni notenda (30)

Mjög góð mynd,hún er sorgleg og sannfærandi og vann fjölda af Óskarsverðlaunum þar á meðal sem besta mynd. Myndin er byggð á sönnum atburðum en fjallar um líf ungs stærðfræðings (R...

Tók spólu í gær. Myndina A Beautyful Mind. Ekkert sérstaklega af því að mig langað ofsalega til að sjá hana. Það var bara ekkert annað á boðstólnum svo sem. En mikið var hún góð. ...

Stórfengleg og vel leikin kvikmynd um ævi stærðfræðisnillingsins John Forbes Nash. Tilnefnd til 8 Óskarsverðlauna 2001 en hlaut fern; sem besta kvikmynd ársins, fyrir leikstjórn Ron Howard, ...

Hreinlega falleg mynd um baráttu stærðfræði snillingsins John Nash gegn geðklofa gegnum ævi sína. Óskarsverðlaunin: Russel Crowe er snilldarleikari og aftur er hann tilnefndur ...

A beautiful mind fjallar um stærðfræðinginn John Nash (Rusell Crow)sem þarf að glíma við geðklofa, æfi hans er rekin frá nítján ára aldri, þegar hann byrjar í Princeton háskólanum, a...

★★★★★

Jæja, hérna er hún komin, óskarsverðlaunamyndin í ár.Ég er orðlaus, og þá sérstaklega á leik Russel Crowe. Þvílíkur snilldarleikur hjá manninum. Í þessari mynd leikur hann stærðfr...

Um síðustu helgi var frumsýnd hér á landi kvikmyndin A Beautiful Mind í leikstjórn Ron Howards (Apollo 13, Ransom, Far and Away). Með aðalhlutverkið fer ástralski óskarsverðlaunahafinn Ru...

Snilldar drama, í stuttu máli. Crowe er magnaður og á ekki annað en Óskar skilið. Jennifer Conelly kom líka manni á óvart. Myndin er mjög löng en samt ekki langdregin, tónlistin er snilld...

Þó að A Beautiful Mind hafi verið tilnefnd til 8 óskarsverðlauna, fengið fjöldann allan af Golden Globe verðlaunum og einróma lof gagnrýnenda, þá get ekki annað sagt en að ég hafi orð...

Myndin „A beautiful mind“ í leikstjórn Ron Howards var frumsýnd hér á Íslandi 1.mars. Þá þegar var myndin orðin þekkt og viðurkennd af Hollywood akademíunni, hafði hlotið 4 Golden ...

Mjög vel gerð mynd um Nóbelsverðlaunahafann John Forber Nash sem er leikinn frábærlega af Russel Crowe sem hefur verið margverðlaunaður fyrir hlutverkið. Myndin er líka tilnefnd til 8 Óska...

Tengist snilligáfa geðveiki? Þetta er spurning sem hefur oft áður borið á góma og alltaf jafn áhugaverð að velta fyrir sér. Enn á ný er það gert, þó á nýstárlegri hátt en ...

Um þessar mundir er verið að sýna kvikmyndina „A Beautiful Mind“ í bíóhúsum borgarinnar, með kappanum Russell Crowe í aðalhlutverki. Leikstjórinn Ron Howard er ekki að stíga sín fyr...