Dancing at the Blue Iguana (2000)
"five souls exposed"
Angel er dansari sem þráir að geta ættleitt barn.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Kynlíf
Vímuefni
Blótsyrði
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Angel er dansari sem þráir að geta ættleitt barn. Stormy er dansari sem á leyndarmál með bróður sínum Sully. Jasmine er ljóðskáld sem verður ástfangin af Dennis. Jo er dansari sem verður ófrísk og Jessie er að reyna að slá í gegn í Hollywood. Tengslin á milli þeirra eru í raun þau að þær dansa allar á Blue Iguana nektardansstaðnum sem Eddie rekur. Líf og saga hvers þeirra er efni þessarar bíómyndar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Corinne CléryLeikstjóri

Lauren ShiohamaHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Moonstone EntertainmentUS
Bergman Lustig Productions
Dragon Pictures
Gallery Motion Pictures
Keystone StudiosUS


















