Hrífandi og stórskostlega vel leikin mynd sem farið hefur sannkallaða sigurför um allan heim á undanförnum árum og hlotið frábærar viðtökur áhorfenda jafnt og gagnrýnenda sem flestir hv...
Il postino (1994)
The Postman, Bréfberinn
"A shy postman didn't stand a chance with the island's most beautiful woman until the great poet of love gave him the courage to follow his dreams...and the words to win her heart."
Hið fræga skáld frá Síle, Pablo Neruda, er sendur í útlegð vegna stjórnmálaskoðana sinna, til lítillar eyju.
Öllum leyfðSöguþráður
Hið fræga skáld frá Síle, Pablo Neruda, er sendur í útlegð vegna stjórnmálaskoðana sinna, til lítillar eyju. Á eyjunni býr atvinnulaus sonur fátæks veiðimanns, sem fær vinnu sem auka bréfberi, vegna þess að bréfum fjölgar skyndilega til muna með tilkomu Neruda til eyjarinnar. Bréfberinn nýi á að afhenda persónulega allan aðdáendapóst til Neruda. Þó að bréfberinn sé tiltölulega ómenntaður, þá lærir hann að elska ljóð og vingast smám saman við Neruda. Hann vill sífellt læra meira, og verður skyndilega ástfanginn af hinni fallegu gengilbeinu á veitingastaðnum í þorpinu, og þarfnast núna hjálpar og leiðsagnar Neruda meira en nokkru sinni fyrr.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Fékk Óskarsverðlaunin fyrir tónlist. Tilnefnd til fjögurra annarra Óskarserðlauna. Sem besta mynd, besta handrit, besti leikstjóri og besti leikari í aðalhlutverki.
















