Mér finst No Man's Land vera algjör snilld, hún fékk Óskarsverðlaun og Golden Globe fyrir bestu erlendu myndina árið 2001. Hún fjallar um litla hersveit frá Serbíu sem villist inná óvinas...
No Man's Land (2001)
No Mans Land
Eftir margvíslegar skærur, þá mætast tveir særðir hermenn í skurði, einn bosnískur og einn serbneskur, í einskismannslandinu á milli víglínunnar.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir margvíslegar skærur, þá mætast tveir særðir hermenn í skurði, einn bosnískur og einn serbneskur, í einskismannslandinu á milli víglínunnar. Þeir bíða myrkurs, hrópa ókvæðisorð að hvorum öðrum. Hlutirnir flækjast þegar annar særður Bosníumaður kemur, en getur ekki hreyft sig af því að hann stendur ofaná jarðsprengju. Mennirnir tveir hjálpast að við að veifa hvítum flöggum, hringt er á Sameinuðu þjóðirnar, enskur fréttamaður birtist, franskur liðþjálfi sýnir hugrekki, og mennirnir þrír í einskismannslandinu gætu mögulega fundið leið til að sættast.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (4)
No Man´s Land vann Óskarinn og Golden globe verðlaunin og átti það svo sannarlega skilið. Fjallar aðallega um tvo óvini sem eru fastir saman í skotgröf. Samtölin eru ótrúlega góð og my...
Frábær mynd sem fékk óskarsverðlauni og Golden Globe-verðlaunin sem besta erlenda myndin árið 2001. Myndin gerist í Bosníustríðinu og byrjar hún á því að Bosnísk hersveit villist í ...
Erlenda óskarsverðlaunamyndin í ár er No man´s land sem á óskarinn alveg skilið vegna þess að hún er einfaldlega mjög góð. Hún vann einnig Golden globe verðlaunin sem besta erlenda kvi...














