Náðu í appið
L.I.E.

L.I.E. (2001)

Long Island Expressway

"On the Long Island Expressway there are lanes going east, lanes going west, and lanes going straight to hell."

1 klst 37 mín2001

15 ára gamall drengur frá Long Island, Howie, missir allt og alla sem hann þekkir, og kynnist sér miklu eldri manni.

Rotten Tomatoes85%
Metacritic73
Deila:

Söguþráður

15 ára gamall drengur frá Long Island, Howie, missir allt og alla sem hann þekkir, og kynnist sér miklu eldri manni. Móðir hans er dáin, faðir hans byggingaverktaki, hefur enga stjórn á kærustunni hvað þá syninum. Howie er að kanna eigin kynvitund nánast eftirlitslaust. Hann og vinir hans fara að brjótast inn í hús í miðstéttarhverfunum nálægt hraðbrautinni. Ásamt vini sínum Gary brýst hann inn til Big John, sem er virtur í samfélaginu. Big John sakar Gary um innbrotið, og Howie kemst að því vinur hans hefur lifað tvöföldu lífi, og Big John á sér einnig leyndarmál.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Alter Ego Entertainment
Belladonna ProductionsUS

Gagnrýni notenda (1)

Stundum er nauðsynlegt fyrir geðheilsuna að skrúfa fyrir Hollywood og hlamma sér á sófann með haug af góðum indie-myndum sem maður komst aldrei til að sjá í bíó. Ég sá L.I.E. í einu...