American Assassin (2017)
"Nú er þetta persónulegt."
Eftir að unnusta Mitch Rapp er myrt í hryðjuverkaárás ákveður hann að helga líf sitt baráttunni gegn hryðjuverkamönnum og gengur til liðs við bandarísku leyniþjónustuna.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir að unnusta Mitch Rapp er myrt í hryðjuverkaárás ákveður hann að helga líf sitt baráttunni gegn hryðjuverkamönnum og gengur til liðs við bandarísku leyniþjónustuna. Þar nýtur hann leiðsagnar Stans Hurley sem er þaulvanur í baráttunni og áður en langt um líður er komið að fyrsta verkefninu: Að stöðva dularfullan hryðjuverkamann sem kallast „Draugurinn“ og er að reyna að koma þriðju heimsstyrjöldinni í gang.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
TIK FilmsHK

di Bonaventura PicturesUS
Nick Wechsler ProductionsUS

LionsgateUS

CBS FilmsUS































