Náðu í appið
Long Time Dead

Long Time Dead (2002)

"Play It To Death"

1 klst 34 mín2002

Hópur breskra framhaldsskólanema og vina fara út að skemmta sér með áfengi og eiturlyf með í för, og ákveða að kíkja aðeins yfir í handanheim með hjálp Ouija borðs, eða andaglass.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hópur breskra framhaldsskólanema og vina fara út að skemmta sér með áfengi og eiturlyf með í för, og ákveða að kíkja aðeins yfir í handanheim með hjálp Ouija borðs, eða andaglass. En gamanið kárnar heldur betur þegar orðin All Die, eða Allir deyja, kemur upp á Ouija borðinu, og þar með hætta þeir í andaglasinu, en óafvitandi hafa þeir sleppt lausum illum öndum. Nú líður ekki á löngu þar til einn þeirra er myrtur af óþekktu afli. Fljótlega eru þeir allir hræddir um líf sitt, þegar andarnir byrja að drepa þá einn af öðrum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ian Shaw
Ian ShawLeikstjóri

Framleiðendur

StudioCanalFR
Midfield FilmsGB
Working Title FilmsGB
Canal+FR
WT² ProductionsGB

Gagnrýni notenda (6)

Bara hörkugóð hrollvekja sem lætur mann skjálfa passlega og fara pínu á taugum. Ég er aðdáandi góðra hryllingsmynda og þessi er ekki svo galin, enda fannst mér líka leikur, handrit og t...

Breskar myndir falla oftast undir tvo flokka, hugaðar dramatískar myndir(The Crying Game ‘92, The Killing Fields ‘84), og sérkennilegar grínmyndir(Dr. Strangelove or: How I Learned to Stop Wor...

★☆☆☆☆

Hreint út sagt ömurleg mynd!!! Svona myndir eiga ekki að vera gefnar út. Þetta er eitthvað sem að maður er búinn að sjá milljón sinnum

Long Time Dead er bresk hrollvekja sem fjallar um nokkra háskólakrakka sem taka eitt kvöldið upp á því stórsniðuga uppátæki að fara í ''andaglas''. Þetta heppnast ekki betur en það að...

Long Time Dead fjallar um úturdópaðan vinahóp sem ákveður að fara í andaglas eitt kvöldið þegar það er úti að skemmta sér. Eftir að eitt af þeim deyr kemur í ljós að þegar þau f...