Náðu í appið
The Sons Room

The Sons Room (2001)

La Stanza del figlio

1 klst 39 mín2001

Giovanni er vinsæll sálgreinir sem þarf að hlusta á endalaus og mismerkileg vandamál sjúklinga sinna.

Rotten Tomatoes85%
Metacritic73
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Giovanni er vinsæll sálgreinir sem þarf að hlusta á endalaus og mismerkileg vandamál sjúklinga sinna. Fjölskyldan er númer eitt í lífi hans, þó að Andrea sonur hans geti valdið honum hugarangri, sérstaklega þegar hann stelur verðmætum steingervingi í skólanum. En fjölskyldan og það skjól sem hún er Giovanni, skaðast þegar Andrea deyr í köfunarslysi. Jarðarförin gengur vel, en sorgin er mikil og Giovanni fer að harma öll þau glötuðu tækifæri sem hann hefði getað átt með syni sínum sem hefðu getað bjargað lífi hans, og kennir jafnvel sjúklingum sínum um. Að auki þá er eiginkonan óhuggandi og dóttirin er orðinn félagsfælin. Mitt í öllu þessu, þá kemur leyndarmál varðandi soninn upp á yfirborðið, sem hjálpar þeim að sætta sig við dauða hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Nanni Moretti
Nanni MorettiLeikstjóri

Aðrar myndir

Linda Ferri
Linda FerriHandritshöfundur

Framleiðendur

Sacher FilmIT
Bac FilmsFR
StudioCanalFR
RAI CinemaIT
Tele+IT