Náðu í appið
Divine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood

Divine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood (2002)

Ya Ya Sisterhood

"Mothers. Daughters. The never-ending story of good vs. evil."

1 klst 56 mín2002

Leikritaskáldið Siddalee Walker, sem er í þann veginn að fara að frumsýna nýtt leikrit, fer í viðtal við tímarit þar sem hún ræðir um óhamingjusama barnæsku sína.

Rotten Tomatoes43%
Metacritic48
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Leikritaskáldið Siddalee Walker, sem er í þann veginn að fara að frumsýna nýtt leikrit, fer í viðtal við tímarit þar sem hún ræðir um óhamingjusama barnæsku sína. Móðir hennar tekur þessu mjög illa, og slítur á tengslin við hana. Vinkonur móður hennar, sem stofnuðu leynifélagið Ya-Ya systrafélagið þegar þær voru börn, ræna Siddalee frá íbúð hennar í New York, og fara með hana heim til Louisiana, þar sem þær skýra út fyrir henni afhverju móðir hennar kom ekki betur fram við hana með hjálp hinnar leynilegu Ya-Ya úrklippubók.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Stanley DeSantis
Stanley DeSantisLeikstjóri

Aðrar myndir

Mark Andrus
Mark AndrusHandritshöfundur
Rebecca Wells
Rebecca WellsHandritshöfundur

Framleiðendur

All Girl Productions
Gaylord Productions

Gagnrýni notenda (3)

Sérstök Mæðgnasaga

★★★☆☆

Divine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood er mynd sem fjallar að mestu leyti um erfið samskipti mæðgnanna Sidda Walker og móður hennar Vivi Walker. Myndin gerist í suðurríkjunm Bandaríkjanna á...

Ég verð að segja það að þessi mynd er ekki það sem ég kalla 'áhugaverð' mynd. Hún sýndi ekkert sem maður gat verið spenntur fyrir eða hlegið af svo manni fannst gaman, heldur hló ma...

★★★★★

Mér finnst þessi mynd skarta sínu fínasta! Sýnir allt, klikkaða mömmu, ósætti mæðginnanna, í gömlum í nýjum dúr! Kemur manni til þess að standa á öndinni þegar barsmíðar eiga si...