Þessi var í sjónvarpinu á föstudaginn. Sylvester Stallone hefur gert ansi margar B myndir og þetta er ein af þeim skárri. Myndin snýst um löggu sem er á hælunum á raðmorðingja sem drepu...
D-Tox (2002)
Eye See You
"Survival is a Killer."
Aðalpersónan, alríkislögreglumaðurinn Jake Malloy, fær áfall og hallar sér að flöskunni, eftir að hafa reynt að ná fjöldamorðingja, sem ákveður að skaða hann persónulega og...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Aðalpersónan, alríkislögreglumaðurinn Jake Malloy, fær áfall og hallar sér að flöskunni, eftir að hafa reynt að ná fjöldamorðingja, sem ákveður að skaða hann persónulega og myrða félaga hans og kærustu, Mary, með hrottalegum hætti. Hann skráir sig inn á meðferðarstofnun í Wyoming sem sérhæfir sig í áfengismeðferð lögreglumanna. Fljótlega byrja sjúklingarnir á stofnuninni að deyja hver af öðrum, fyrir morðingja hendi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (4)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEkki svo slæm raðmorðingjamynd hvar snælduvitlaus og kvalalostasjúkur raðmorðingi fer mikinn og myrðir löggur og kvenmenn. Ágætis afþreying en langt frá því að vera eitthvert meistara...
Þarf ekki að fara nánar í söguþráðinn en Sly er heldur betur farin að dala. Eins og í pistli hér á undan leikur hann FBI fulltrúann Malloy sem er á eftir löggumorðingja. Eftir röð at...
Hér er Sly mættur til leiks sem FBI agent Malloy og er á eftir löggumorðingja nokkrum. Morðingin hefur þegar drepið 9 lögregluþjóna og virðist hafa mikinn áhuga á Malloy. Eftir óhugna...
Framleiðendur



















