Náðu í appið
Venom

Venom (2005)

"He Never Hurt A Soul Until The Day He Died. "

1 klst 25 mín2005

Eric og félagar hans sem eru unglingar, ferðast í suðurátt á mótorhjólum til votlendis bæjar í Louisiana í Bandaríkjunum, þar sem Ray, faðir Sean hafði...

Rotten Tomatoes13%
Metacritic25
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Eric og félagar hans sem eru unglingar, ferðast í suðurátt á mótorhjólum til votlendis bæjar í Louisiana í Bandaríkjunum, þar sem Ray, faðir Sean hafði átt heima - vörubílstjórinn sem yfirgaf drenginn þegar hann var barn að aldri og eiginkonu sína, og móður Sean. Ray er nýlátinn, en hann dó við að reyna að bjarga galdrakerlingu, en við það opnaðist kistill sem geymdi eitraða snáka með sálum illra syndara sem nornin hafði fangað í þeim. Ray var bitinn og dróst niður með bílnum sínum þegar hann keyrði út í á. Stuttu síðar birtist hann á ný sem uppvakningur sem drepur við minnsta tilefni og er ónæmur fyrir öflugum vopnum. Fljótlega kemst hann á spor táninganna og er nú blóðþyrstur og skeitir ekki um einn né neinn, og bítur son sinn sem verður að samskonar skrýmsli og hann er.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Dimension FilmsUS
Outerbanks EntertainmentUS
Collision Entertainment