Náðu í appið
I Know What You Did Last Summer

I Know What You Did Last Summer (1997)

"He's got a hook on them..."

1 klst 40 mín1997

Eftir banvænt bílslys gera fjórir vinir á unglingsaldri þau mistök að henda líki fórnarlambsins í sjóinn.

Rotten Tomatoes47%
Metacritic52
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Eftir banvænt bílslys gera fjórir vinir á unglingsaldri þau mistök að henda líki fórnarlambsins í sjóinn. Nákvæmlega einu ári síðar kemur fortíðin og ásækir þau þegar þau eru hundelt af manneskju með hræðilegan krók í hendi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Mandalay EntertainmentUS
Neal H. Moritz ProductionsUS

Gagnrýni notenda (8)

IKWYDLS er hin týpíska unglinga hrollvekjumynd. Creepy kringumstæður, ungir leikarar í hverju hlutverki, vondur kall, nóg af blóði og allt sem einkennir svona myndir. En samt, af einhverri á...

★★★★☆

Alveg sallafín unglingamynd um fjóra vini(Jennifer Love Hewitt, Sarah Michelle Gellar, Freddie Prinze JR, Ryan Phillipie)sem keyra niður mann af slysni á þjóðveginum. Til að fyrirbyggja frekar...

★★★★☆

Kevin Williamson er einn af betri handritshöfundum unglingahryllingsmynda og hefur sannað það með myndum á borð við Scream,Scream2,I know what you did last summer og the faculity eftir Robert ...

★★★★☆

Kevin Williamson er einn af betri handritshöfundum unglingahryllingsmynda og hefur sannað það með myndum á borð við Scream,Scream2,I know what you did last summer og the faculity eftir Robert ...

Þetta er mynd sem er varla hægta að segja að sé leiðinleg en hún fjallar um fjögur ungmenni sem eru að keyra og keyra á eitthvað sem ég vill ekki segja því ég ætla ekki að eiðinleggj...

Þessi mynd er langt frá því að vera jafn spennandi og spúkí og Scream og það er ekkert merkilegt við vonda kallinn í myndinni og fá scary atriði en það er samt gaman að horfa á hana e...

Æi...nei. Fyrst hermir Scream eftir Halloween og svo kemur þessi eftiröpun af Scream. Allt eitthvað hálfglatað og vondi kallinn bjánalegur. Ekkert spennandi og hefði átt að heita I Don't Car...

Mynd sem borin er mikið við Scream, engan skyldi furða. Sami handritshöfundur. Sama myndform. Algjörar andstæður á filmu. Kevin Williamson gerði póst-móderníska grínmynd með Scream, hér...