Endurgerð á samnefndri mynd sem kom út einu ári á undan endrgerðinni og frá sama leikstjóra en að þessu sinni framleiðir Sam raimi(Evil dead myndirnar,Spiderman myndirnar).Upprunalega myndi...
The Grudge (2004)
" It never forgives. It never forgets."
Karen Davis er bandarísk hjúkrunarkona sem flytur til Tókíó í Japan, og uppgötvar yfirnáttúrulegan anda sem er hefnigjarn og yfirtekur gjarnan líkama fórnarlamba sinna.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Karen Davis er bandarísk hjúkrunarkona sem flytur til Tókíó í Japan, og uppgötvar yfirnáttúrulegan anda sem er hefnigjarn og yfirtekur gjarnan líkama fórnarlamba sinna. Nú fara hræðilegir og dularfullir atburðir að gerast, og andinn flytur álögin yfir í hvert fórnarlamb á fætur öðru. Karen þarf nú að finna leið til að brjóta álögin á bak aftur, áður en hún verður sjálf fórnarlamb andans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Sarah Michelle Gellar var tilnefnd til MTV verðlauna fyrir skelfilegusta leikinn.
Gagnrýni notenda (17)
Þetta er ein besta hrollvekja sem ég hef nokkurn tímann séð! Maður er alveg að deyja alla myndina...!!!! Ég mæli verulega mikið með henni ef þú villt deyja úr hræðslu!!
Ég fór á the grudge til að sjá allmennilega hryllingsmynd en mér fannst hún ekki mjög góð, það er lélegur söguþráður í myndinni og höfundurinn reynir að gera myndina meira spennand...
Góð bregðumynd, engin Ring samt sem áður. Er einnig búinn að sjá japönsku forvera þessarar myndar JU-ON og finnst mér þessi ameríska endurgerð betri. Ekkert meira en bara ágæt hrollv...
Ég verð að segja að ég varð fyrir miklum vonbrigðum með þessa mynd. Ég hélt að hér væri loksins komin góð hrollvekja en í staðinn sá ég mynd sem er ekkert fersk eða svo hræðileg...
Hér er á ferð hrollvekja á bestu gerð. Þótt mer fannst svo týpiskur söguþráður fyrir hryllingsmynd þá er eru atriði sem fá mann til að standa uppúr sætunum og öskra. Tökur á grud...
Hví er Sam Raimi að framleiða svona bull?
Að bregða mikið og vera hræddur er ekki það sama. The Grudge er japönsk hrollvekja dulbúin amerískum umbúðum. Venjulega eru japanir oft nokkuð klikkaðir þegar það kemur að hryllingsmy...
The Grudge er hryllingmynd sem reynir of mikið til þess að vera hrollvekjandi að hún missir sig gersamlega í endurtekningum. Það koma fyrir frábærar hugmyndir og atriði sem vekja smá hroll...
Þessi mynd er hundleiðinleg og ég sé eftir því að hafa farið á hana í bíó. Það er enginn tilgangur með þessari steypu það eru nokkur bregðuatriði og fær hún eina og hálfa stjör...
Þessi mynd er ekkert spes.. söguþráðurinn leiðinlegur og þessi ófreskja lítur út eins og postulínsdúkka, hún var blanda af The Ring og Exorist þetta var allt mjög fyrirsjáanlegt og ekk...
Ég varð fyrir miklum vonbrigðum með The Grudge. Og ég sem hélt að hún yrði svo góð. Ég gat ekki séð að hún væri neitt hrollvekjandi...jú máske örlítið en ekki nógu mikið. Sarah...
Ég get sko sagt ykkur að þessi mynd er ein besta hryllingsmynd sem ég hef séð! Ég fór á forsýninguna og ég sver það, ég var með popppokann fyrir myndinni allan tímann...:S Tómann popp...
Ég ætla bara að segja það hreint út að þetta er besta hryllingsmynd sem ég hef séð. Ég fór á The Ring í fyrra og taldi hana bestu hrollvekju sem ég hef séð, gæti ekki haft meira ran...
Skellti mér á forsýningu á þessa mynd með félaga mínum í kvöld. Það eina sem ég hafði heyrt um þessa mynd er: Að hún væri vinsælasta bíómyndin í bíóhúsum í Bandaríkjunum og ...























