Ju-on: The Grudge 2 (2003)
Hin ófríska hrollvekjuleikkona Kyôko Harase er úti að keyra og lendir ásamt unnusta sínum í bílslysi, sem vinur Toshio er valdur að.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Hin ófríska hrollvekjuleikkona Kyôko Harase er úti að keyra og lendir ásamt unnusta sínum í bílslysi, sem vinur Toshio er valdur að. Kyôko missir fóstrið og unnustinn lendir í dauðadái. Kyôko fékk á sig álög ásamt upptökuliði, þegar þau tóku upp þátt í draugahúsi þar sem Kayako var hrottalega myrt af eiginmanni sínum mörgum árum fyrr. Á meðan hver og einn aðili úr tökuliðinu deyr eða hverfur, þá fær Kyôko þær fréttir að hún beri þriggja og hálfs mánaða gamalt fóstur undir belti.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Takashi ShimizuLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Oz CompanyJP
Aozora Investments
Pioneer LDCJP

Nikkatsu CorporationJP
Xanadeux CompanyJP

KADOKAWA ShotenJP















