Náðu í appið
The Grudge 2

The Grudge 2 (2006)

"What Was Once Trapped, Will Now Be Unleashed"

1 klst 42 mín2006

Þrjár sögur um bölvun blandast saman.

Rotten Tomatoes12%
Metacritic33
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Þrjár sögur um bölvun blandast saman. Frú Davis í Pasadena, sendir dóttur sína Aubrey Davis til Tókíó til að ná í systur sína Karen Davis, sem er á spítala eftir að hafa lent í eldsvoða, og koma með hana aftur heim til Bandaríkjanna. Eftir að þær hittast þá deyr Karen og Aubrey fer að rannsaka hvað kom fyrir hana og lendir þá í sömu aðstæðum og systir hennar, eftir að hafa verið veitt eftirför af húsdraugi. Á sama tíma í Tókíó, þá heimsækja þrjár skólasystur, þær Allison, Vanessa og Miyuki, hið fræga draugahús og eru einnig eltar af draugi. Í Chicago flytur Trish í íbúð kærasta síns Bill, sem býr þar ásamt börnum sínum, unglingsstúlkunni Lacey og syninum Jake. Í íbúðinni við hliðina er eitthvað skrýtið á seiði.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Ghost House PicturesUS
Columbia PicturesUS
Mandate InternationalUS