Náðu í appið
7500

7500 (2013)

"At 30,000 feet. There's Nowhere to Run"

1 klst 37 mín2013

230 farþegar og áhöfn flugs frá Los Angeles til Tókýó byrja skömmu eftir flugtak að upplifa undarlega hluti um borð sem ágerast með hverri mínútunni.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

230 farþegar og áhöfn flugs frá Los Angeles til Tókýó byrja skömmu eftir flugtak að upplifa undarlega hluti um borð sem ágerast með hverri mínútunni. Vista Pacific Flight 7500 fer frá flugvellinum í Los Angeles í Bandaríkjunum þann 12. maí á leið til Tókíó í Japan. Flugtakið er hefðbundið en það sem gerist næstu tíu tímana er allt annað en venjulegt. Í þessu næturflugi yfir Kyrrahafið upplifa farþegarnir eitthvað sem virðist vera yfirnáttúrulegt afl inni í vélinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Vertigo EntertainmentUS
CBS FilmsUS
Ozla Pictures
Ozla Productions