Náðu í appið
I Know What You Did Last Summer

I Know What You Did Last Summer (2025)

"You get the ending you deserve."

1 klst 51 mín2025

Þegar fimm vinir verða óvart valdir að banvænu bílslysi, hylma þeir yfir atvikið og gera samning um að halda því leyndu í stað þess að mæta afleiðingunum.

Metacritic42
Deila:
I Know What You Did Last Summer - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Þegar fimm vinir verða óvart valdir að banvænu bílslysi, hylma þeir yfir atvikið og gera samning um að halda því leyndu í stað þess að mæta afleiðingunum. Einu ári síðar kemur fortíðin og ásækir þá. Þeir þurfa að horfast í augu við hrollvekjandi staðreynd: Það er einhver sem veit hvað gerðist síðasta sumar ... og ætlar sér að ná fram hefndum.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Þetta er fyrsta hlutverk Jennifer Love Hewitt í hrollvekju síðan hún lék í framhaldsmyndinni árið 1998. Þá er þetta aðeins þriðja hlutverk leikkonunnar í hryllingsmynd en fyrsta hlutverkið var í upprunalegu I Know What You Did Last Summer frá 1997. Árið 1997 sagði hún að sér mislíkuðu hrollvekjur, hún ætti erfitt með að horfa á þær því þær skefldu hana of mikið. Hún vildi sömuleiðis ekki verða stimpluð hrollvekjudrottning og hafnaði því hlutverkum í The Ring (2002), Valentine (2001), Scream 3 (2000) og Dark Water (2005).
Myndin var að mestu tekin í Sydney í Ástralíu sem þýðir að hún er þriðja kvikmyndin í seríunni sem tekin er utan Bandaríkjanna. Framhaldið I Still Know What You Did Last Summer (1998) var að mestu tekin í Mexíkó og sjónvarpsútgáfan I Know What You Did Last Summer (2021) var tekin upp í Hawaii.
Leikstjórinn gerði hvað hann gat til að persónan Helen Shivers, sem leikin er af Sarah Michelle Gellar, yrði með í kvikmyndinni, en án árangurs. Ástæðan var einkum sú að persónan er sannarlega látin og beinfrosin.

Höfundar og leikstjórar

Jennifer Kaytin Robinson
Jennifer Kaytin RobinsonLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Jeff Howard
Jeff HowardHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Mandalay PicturesUS
Original FilmUS
Screen GemsUS
TSG EntertainmentUS