Guð minn góður. Hvernig er hægt að koma með svona ömurlegt framhald af þegar lélegri mynd? Það er allt lélegt við þessa mynd: Handrit, leikstjórn, leikur leikaranna og plottið er of au...
I Still Know What You Did Last Summer (1998)
"Some secrets will haunt you forever."
Julie fer til karíbahafsins í jólafrí en sá með krókinn lifir enn góðu lífi og ætlar að láta til sín taka hvað sem það kostar.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Julie fer til karíbahafsins í jólafrí en sá með krókinn lifir enn góðu lífi og ætlar að láta til sín taka hvað sem það kostar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (8)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráI still know what you did last summer tekur upp þráðinn einu ári eftir atburði fyrri myndarinnar(og þar af leiðandi tveimur árum eftir að krakkarnir keyrðu á manninn...málinu óviðkomandi...
Þessi mynd var ekki næstum því jafn góð og Fyrri myndin lélegri söguþráður.Hún fjalar um sama fólkið sem lifði af í hinni myndinni það er að segja Ray (Freddie Prinze J.r og Helen J...
Byrjunin er mjög góð allt gefur til kynna að þetta verði góð hrollvekja þangað til að atburðarrásin færist til Bahamas. Kevin Williamson skrifar því miður ekki framhald i know what...
Ég verð að segja að mér finnst þessir amerísku háskólatryllar alveg svakalega ótrúverðugir og leiðinlegir. Þeir eru illa leiknir og handritin fara alltaf yfir trúverðuleikamörkin og ...
Ótrúlega heimsk, leiðinleg, óspennandi, fyrirsjáanleg og illa leikin slasher mynd sem lætur fyrri myndina líta út eins og Gone With the Wind. Fyrri myndin hafði þó smekk. Leiðinlegar og il...
Ég var enginn sérstakur aðdáandi I Know What You Did Last Summer þó að ég sé mikill hrollvekjuunnandi svo ég fór ekki á þessa mynd með miklar væntingar. Það sem kom á óvart er að h...
Framleiðendur





































