The Thing gerist á suðurpólnum veturinn 1982 en þar dvelst hópur vísindamanna við ósköp venjulegar rannsóknir. Þeir finna síðan fyrirbæri utan úr geimnum sem hafði verið grafið undir...
The Thing (1982)
"Man is The Warmest Place to Hide. / The Ultimate in Alien Terror."
Vísindamenn á Suðurheimskautinu eiga í höggi við geimveru sem getur skipt um form, og getur brugðist sér í líki fólksins sem hún drepur.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Vísindamenn á Suðurheimskautinu eiga í höggi við geimveru sem getur skipt um form, og getur brugðist sér í líki fólksins sem hún drepur. Bandarískur vísindaleiðangur til Suðurheimskautsins er truflaður af hópi trylltra Norðmanna sem elta og skjóta hund. Þyrlan sem eltir hundana springur í loft upp, og þar með er engin skýring á þessu undarlega háttalagi. Um nóttina, þá umbreytast hundarnir og ráðast á aðra hunda í búrinu og meðlimi hópsins sem rannsaka málið. Hópurinn áttar sig fljótt á því að einhversskonar lífvera utan úr geimnum með hæfileika til að umbreyta sér í aðrar verur, gengur laus, og enginn veit hvaða líkami hvers hefur verið tekinn yfir af geimverunni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (10)
Eitt af bestu myndum sem ég hef séð og örugglega besta mynd sem Kurt Russel hefur leikið í. Hún fjallar um hóp vísindamanna sem eru á norðurpólnum og finna geimveru sem er búin að vera f...
John Carpenter má muna fífil sinn fegurri. Ég ætla að vona að hann hafi náð botninum með hinni mannskemmandi Ghosts of Mars og fari að rífa sig upp úr þeirri lægð sem hann hefur verið ...
Árið 1951 kom út Sci-Fi myndin The Thing From Another World, eða The Thing eins og hún var kölluð. Myndin varð mjög þekkt og endaði sem klassík. John Carpenter sem var á tímanum ný b...
Ég hafði lesið um þessa mynd í Undirtónablaði og þeir höfðu sagt að þessi hefði verið þvílíkt góð mynd. Ég held þeir hafi nú bara haft rétt fyrir sér. Hún fjallar um hóp vís...
The Thing er endugerð af henni 51 árs gömlu vísindaskáldsögumyndinni The Thing from another world. Þá á tímum átti hún að vera hrollvekja, en nú er hún meiri svona fræðsluvísindamyn...
Ein af bestu myndum Carpenters og ein af betri hrylingsmyndum sem gerðar hafa verið. Myndin segir frá hópi vísindamanna á Suðurheimskautinu sem verður á að afþíða illvíga geimveru sem...































