The Tank (2023)
"Some families have secrets"
Ben og Jules erfa, árið 1978 í Oregon í Bandaríkjunum, yfirgefið strandhús frá móður Ben, sem hafði aldrei minnst á það við hann.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Ben og Jules erfa, árið 1978 í Oregon í Bandaríkjunum, yfirgefið strandhús frá móður Ben, sem hafði aldrei minnst á það við hann. Húsið hefur verið leyndarmál í 40 ár en með því fylgir falleg einkaströnd. Jules leitar svara á meðan Ben leysir óvart úr læðingi hryllilega skepnu sem er allt annað en ánægð með gestina.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Scott WalkerLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Ajax Pictures Corp.
Happy Dog EntertainmentGB

GFC FilmsNZ





















