Náðu í appið
Blair Witch 2 : Book of Shadows

Blair Witch 2 : Book of Shadows (2000)

"Evil Doesnt Die."

1 klst 30 mín2000

Til að græða á atburðum fyrri myndarinnar, þá ákveður maður frá Burkitsville í Maryland að opna "Blair Witch Hunt" ferðir, sem sýna fólki ýmsa staði...

Rotten Tomatoes14%
Metacritic15
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Til að græða á atburðum fyrri myndarinnar, þá ákveður maður frá Burkitsville í Maryland að opna "Blair Witch Hunt" ferðir, sem sýna fólki ýmsa staði sem komu við sögu í fyrri myndinni. Hópur miðskólanema ákveður að fara í þessa ferð og endar heima hjá Rustin Parr. Þar ákveða þau að gista yfir nóttina, en um morguninn átta þau sig á því að þau sváfu ekki neitt, en muna samt ekkert hvað gerðist kvöldið áður. Þau fara aftur í bæinn og uppgötva að eitthvað ... eða einhver hefur fylgt þeim til baka.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Haxan FilmsUS
Artisan EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (13)

★☆☆☆☆

Ég veit ekki af hverju ég tók þessa mynd á video-leigunni á sínum tíma. Mér fannst fyrri myndinn alveg ömurleg, þunn og ómerkileg. Eina sem er hægt að hróssa fyrri myndinn fyrir er hv...

★★★★☆

Þessi mynd kom mér svolítið á óvart því ég gat ekki ýmindað mér að Blair witch 2 kæmi út en svo hlakkaði mér rosalega til að sjá hana, ég var svolítið hræddur (því hún var sv...

Fín mynd byggt á skemmtilegri hugmynd. Miklu betri en fyrri myndin sem var algjört rusl miðað við þessa mynd. Alvöru myndataka í staðin fyrir endalaus skot af fótum aðalleikara fyrri mynda...

Ég varð fyrir miklum vonbrigðum með þessa mynd því, Blair Witch 1 lofaði hrikalega miklu. En þessi mynd var engan veginn að virka því hún var næstum ekkert ógeðsleg, OK það voru sum ...

★☆☆☆☆

Þegar ég tók þessa mynd á leigu þá hélt ég að hún mundi vera eins og fyrri allavega í skemmtanagildi, en svo var raunin ekki. Þetta er einhver leiðinlegasta mynd sem ég hef séð og ég...

Þetta er það eina sem ég get sagt um þessa mynd: ÞETTA ER ÖMURLEGASTA MYND SEM HEFUR VERIÐ GERÐ NOKKURN TÍMANN.

Ég vissi einhvern veginn að Blair Witch 2 væri léleg. Það er nánast sama umfangsefnið í þessari mynd. Um krakka sem fara út í skóg til að taka upp heimildarmynd af Blair Witch norninni. ...

Mér hefur aldrei liðið svona illa í bíó. Ég var alveg ógeðslega hrædd á myndinni sjálfri en ég gef henni þrjár stjörnur fyrir að ég og allir þeir sem voru inni í salnum öskruðu ...

Þvílík vonbrigði. Ég er ekki mikill aðdáandi upprunalegu Blair Witch-myndarinnar en jafnvel sem sjálfstæð mynd er þessi hryllilega léleg bíómynd. Ég skil vel að Artisan hafi viljað gr...

Þessi mynd kom mér skemmtilega á óvart. Þessi mynd er eins og flestir vita ekki tekin upp með sama stíl og 1. Þetta er hryllingsmynd með geðveiki, ofsjónum, alkahóli, hassi og paranoiju. L...

Í fyrsta lagi verð ég að segja að ég er mikill aðdáandi fyrstu myndarinnar, sem mér finnst algjört meistaraverk, og var ég lengi á þeirri skoðun að framhaldsmynd hefði aldrei átt að ...