The Blair witch project er mjög öðruvísi mynd og það kemur aðallega út af því að hún var gerð eins og þetta væri alvöru þ.e.a.s. heimildarmynd en svo fékk maður fljótlega að vita ...
The Blair Witch Project (1999)
"In October of 1994 three student filmmakers disappeared in the woods near Burkittsville, Maryland, while shooting a documentary...A year later their footage was found."
Heather Donahue, Michael Williams og Joshua Leonard, sem eru nemar í kvikmyndagerð, taka upp heimildarmynd um flökkusöguna, the Blair Witch, eða Blair nornina.
Bönnuð innan 12 ára
BlótsyrðiSöguþráður
Heather Donahue, Michael Williams og Joshua Leonard, sem eru nemar í kvikmyndagerð, taka upp heimildarmynd um flökkusöguna, the Blair Witch, eða Blair nornina. Mörg börn hurfu á fimmta áratug síðustu aldar í skógunum nálægt Burkittsville í Maryland, og fólk forðast enn að fara langt inn í skóglendið. En kvikmyndagerðarfólkið ákveður að reyna að sanna eða afsanna flökkusöguna, og hefur með í för tvær myndavélar og smá útilegubúnað. Í fyrstu þá finna þau litlar steinahrúgur sem hljóta að hafa verið hlaðnar af fólki, og síðar þá uppgötva þau að þau eru týnd í skóginum. Skelfileg hljóð um kvöldið og fleiri steinahrúgur á stöðum þar sem þau hafa ekki komið á áður valda mikilli skelfingu hjá þríeykinu. Og kvöld eitt, nokkrum dögum eftir að þau áttu að vera komin aftur heim, þá hverfur Josh. Einu ári síðar finnast myndavélarnar og þá sér fólk hvað gerðist í raun og veru í skóginum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (24)
Þann 21. Október héldu 3 ungmenni frá Montgomry háskóla út í Black hills skóginn að festa 200 ára goðsögn um Blair nornina, ekkert hefur spurts til þeirra síðar. Ári seinna fundust up...
Mjög góð hryllingsmynd sem er frekar óhugnaleg. Heather Donahue og hinir leikararnir leika þetta ótrúlega vel og leikstjórnin er frábær. Ef þið eruð hryllingsmynda aðdáendur kaupið þ...
Þegar ég fór á þessa mynd þá bjóst ég við að hún yrði miklu betri vegna þess að það var verið að tala svo mikið um öll hryllings atriðin í henni. En því miður þá varð ég ...
Ég segi með óhugnalegri myndum heims. Þetta er sönn saga og þegar hún var í bíó héldu allir að þetta eru alvöru upptökur en þetta er bara leikið. 1994 fóru þrír háskólanemar í s...
Gífurleg vonbrigði lýsa þessari mynd best. Ég hafði kannski gert mér of miklar vonir enda er búin að vera gífurleg markaðssetning í kringum þessa mynd. Myndin fer rólega af stað og fyr...
Ótrúlega óhugnaleg mynd sem var gerð eins og heimildarmynd og allir trúðu þessu á sínum tíma. Október 1994 (sönn saga) fóru þrír nemar upp í skóg einhversstaðar í Maryland til að g...
Hér er á ferðinni hryllingmynd fyrir augun, ekki það að hún sé ógnvekjandi held var þetta ein verst gerða mynd sögunar og ég hefði ekki einu sinni sýnt hann sem áhugamynd í skóla. ...
Þokkalega góð mynd. Ég sá hana heima hjá mér og drapst úr hræðslu, ýmundar aflið fór með mig á flakk og ég panikkaði. Ég held að ef maður trúir ekki á einhverja svona hluti þ...
Hér er á ferðinni meistaraverk sem ekki allir kunna að meta, þarna er mynd, hrollvekja sem fær mann til þess að naga neglurnar upp í kviku. Þessi mynd er hinsvegar ólík öllum öðrum hrol...
Árið 1994 héldu þrjú ungmenni inn í Svartaskóg í Marylandfylki í Bandaríkjunum til þess að búa til heimildamynd um gamla þjóðsögu á staðnum, nornina frá Blair. Ekkert hefur spurst ...
Þetta er nú hálf slök mynd (með því versta sem ég hef sé sem á að teljast hryllingsmynd). Ég bara skil ekki hvernig fólk gat orðið hrætt á þessari mynd. Endirinn var hörmung ég hé...
Vá hvað þetta er léleg mynd. Ég var búinn að heyra að hún væri ofsalega skerí og að maður yrði myrkfælinn í marga mánuði á eftir. Síðan gerði ég þau mistök að sjá hana. VÁ ...
Ég get varla lýst því með orðum hvað þessi mynd er ömurlega léleg og leiðinleg. Ein sú allra versta mynd sem ég hef séð á minni ævi. En þeir eiga hrós sem gerðu hana. Hrósið fá ...

















