Náðu í appið
Exists

Exists (2014)

"The legend is real. So is the terror."

1 klst 21 mín2014

Fimm góðir vinir halda í helgarfrí í afskekktan skógarkofa í óbyggðum Texas en verða fljótlega eftir komuna þangað varir við að þeir eru ekki einir á ferð ...

Rotten Tomatoes36%
Metacritic22
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Fimm góðir vinir halda í helgarfrí í afskekktan skógarkofa í óbyggðum Texas en verða fljótlega eftir komuna þangað varir við að þeir eru ekki einir á ferð ... Hér er á ferðinni spennutryllir sem sækir að hluta til innblásturinn í þjóðsöguna um skógarmanninn dularfulla, Stórfót. Myndin fjallar um fimm vini, þau Doru, Matt, Liz, Todd og Brian, sem ætla sér að slappa af yfir eina helgi í afskekktum skógarkofa sem þau hafa fengið lánaðan hjá föðurbróður eins þeirra. En afslöppunin breytist í andstæðu sína þegar slysalegt atvik leysir úr læðingi hinn goðsögulega Stórfót – sem er í hefndarhug ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jamie Nash
Jamie NashHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Miscellaneous EntertainmentUS
Court FiveUS
Haxan FilmsUS