Hitchcock hræðir aftur
Psycho frægasta hrollvekja Alfred Hitchcock er geðsjúkur svarthvítur hryllingur með frábæru plotti. Psycho fjallar um konuna Marion, hún lifir venjulegu áhyggjulausu lífi þangað til hú...
"The picture you MUST see from the beginning... Or not at all!... For no one will be seated after the start of... Alfred Hitchcock's greatest shocker Psycho. An Alfred Hitchcock Masterpiece."
Marion Crane, skrifstofukona frá Phoenix, er búin að fá nóg af lífi sínu.
Bönnuð innan 16 áraMarion Crane, skrifstofukona frá Phoenix, er búin að fá nóg af lífi sínu. Hún þarf að hitta ástmann sinn Sam í hádegishléum og getur ekki gifst honum því Sam þarf að borga mestallar tekjur sínar í meðlag. Föstudag einn treystir vinnuveitandi Marion henni fyrir að fara með 40.000 dali í bankann. Hún ákveður að grípa tækfærið og hefja nýtt líf. Marion fer úr bænum og stefnir á búð Sams í Kaliforníu. Þreytt eftir langa keyrslu, lendir hún í stormi og beygir út af þjóðveginum og að Bates mótelinu. Mótelinu er stjórnað af feimnum ungum manni sem heitir Norman Bates sem virðist vera kúgaður af móður sinni.
Psycho frægasta hrollvekja Alfred Hitchcock er geðsjúkur svarthvítur hryllingur með frábæru plotti. Psycho fjallar um konuna Marion, hún lifir venjulegu áhyggjulausu lífi þangað til hú...
Eins og allar myndir hins feita og sköllótta Hitchcocks er þessi mynd algjört meistaraverk! Við kynnumst konu sem heitir Marion sem stelur 40.000 dollurum og stefnir svo út í sveit. Hún sof...
Ótrúlega góð hrollvekja/spennutryllir úr smiðju Hitchcocks. Við kynnumst konu sem stelur 40.000 dollurum frá gauri og fer út í sveit. En hún týnist og stoppar á Bates hótelinu en verður...
Algjör fucking snilld!!!!!!!!!! Alfred Hitchcock er algjör snillingur. Við kynnumst konu sem stelur 40.000$ dollurum af auðkýfingi og keyrir burt út í sveit. En hún stoppar á litlu hóteli og...
Psycho er ábyggilega frægasta mynd mesta meistara kvikmyndarsögunnar, Alfred Hitchcock. Og hún inniheldur eitt frægasta atriði, eða kannski frægasta atriðið kvikmyndarsögurnar, sturtuatrið...
Þetta stórkostlega meistaraverk er sú mynd sem einna helst er tengd við meistara kvikmyndasögunnar, Alfred Hitchcock. Lítil og ódýr í framleiðslu, en hreint meistaralega uppsett í spennu og...
Psycho er að mínu mati besta mynd eftir Alfred Hitchcock, ég hef nú bara séð tvær Hitchcock myndir, The Birds og Psycho. Í henni er sagt frá konu sem heitir Marion Crane(Janet Leigh) sem stel...
Þetta meistara verk vill ég að allir horfi á og taki sérstaklega eftir kvikmyndatöku og klippingu (í sturtunni sérstaklega, og hvernig hvert klipp sé eins og það sé klippt með kjötsög) ...