Hér er nú bara skemmtileg mynd hér á ferð og snillingurinn Alfred Hicthook að leikstýra þessa mynd bara ágætlega. Þetta er nú næstsíðasta myndinn hans sem hann leikstýrir en held samt...
Frenzy (1972)
"Just an ordinary necktie used with a deadly new twist."
Íbúar Lunduna eru óttaslegnir þar sem grimmur kynferðisglæpamaður og morðingi, sem þekktur er sem hálsbindamorðinginn, gengur laus.
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Íbúar Lunduna eru óttaslegnir þar sem grimmur kynferðisglæpamaður og morðingi, sem þekktur er sem hálsbindamorðinginn, gengur laus. Eftir hrottalegt morð á fyrrum eiginkonu hans, þá er hinn óheppni Richard Blaney, grunaður um morðið. Hann leggur á flótta, staðráðinn í að sanna sakleysi sitt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (3)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráSakleysingi er hundeltur af lögreglunni á meðan raunverulegi kvennamorðinginn, hrottalegur kyrkjari, heldur uppteknum hætti í London. Verulega góð kvikmynd úr safni Alfred Hitchcock sem sýni...
Langt frá því í hópi bestu Hitchcock - myndanna, en flestum myndum fremri þó, enda var gamli ekkert minna en frábær. Fjallar um leit Lundúnalögreglunnar að snældubiluðum manni sem hefur ...
























