Náðu í appið
Frenzy

Frenzy (1972)

"Just an ordinary necktie used with a deadly new twist."

1 klst 56 mín1972

Íbúar Lunduna eru óttaslegnir þar sem grimmur kynferðisglæpamaður og morðingi, sem þekktur er sem hálsbindamorðinginn, gengur laus.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic92
Deila:
Frenzy - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Íbúar Lunduna eru óttaslegnir þar sem grimmur kynferðisglæpamaður og morðingi, sem þekktur er sem hálsbindamorðinginn, gengur laus. Eftir hrottalegt morð á fyrrum eiginkonu hans, þá er hinn óheppni Richard Blaney, grunaður um morðið. Hann leggur á flótta, staðráðinn í að sanna sakleysi sitt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

★★★★★

Hér er nú bara skemmtileg mynd hér á ferð og snillingurinn Alfred Hicthook að leikstýra þessa mynd bara ágætlega. Þetta er nú næstsíðasta myndinn hans sem hann leikstýrir en held samt...

Sakleysingi er hundeltur af lögreglunni á meðan raunverulegi kvennamorðinginn, hrottalegur kyrkjari, heldur uppteknum hætti í London. Verulega góð kvikmynd úr safni Alfred Hitchcock sem sýni...

Langt frá því í hópi bestu Hitchcock - myndanna, en flestum myndum fremri þó, enda var gamli ekkert minna en frábær. Fjallar um leit Lundúnalögreglunnar að snældubiluðum manni sem hefur ...

Framleiðendur

Universal Pictures UKGB