Náðu í appið
Torn Curtain

Torn Curtain (1966)

"It tears you apart with suspense!"

2 klst 8 mín1966

Prófessor Michael Armstrong er á leiðinni til Stokkhólms til að vera á læknaráðstefnu ásamt aðstoðarkonu sinni og unnustu, Sarah Sherman.

Rotten Tomatoes63%
Metacritic55
Deila:

Söguþráður

Prófessor Michael Armstrong er á leiðinni til Stokkhólms til að vera á læknaráðstefnu ásamt aðstoðarkonu sinni og unnustu, Sarah Sherman. Þegar þau koma til borgarinnar þá segir Michael hennir að hann þurfi að vera lengur í Stokkhólmi og hún ætti að fara heim. Hún ákveður hins vegar að fylgj honum og kemst að því að hann er í raun á leið til Austur Þýskalands, bakvið járntjaldið. Hún eltir hann þangað og fær áfall þegar hann tilynnir að hann ætli að biðja um hæli í landinu eftir að bandaríska ríkisstjórnin hafnaði rannsóknarverkefni hans. Í raun og veru þá er Michael í landinu til að komast yfir upplýsingar, leynilega stærðfræðiformúlu, frá þekktum austur þýskum vísindamanni í Leipzig. Um leið og hann er búinn að ná í upplýsingarnar þá þurfa þau Sarah að komast aftur heim til Bandaríkjanna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Alfred J. Hitchcock ProductionsUS
Universal PicturesUS