Náðu í appið
From Dusk Till Dawn

From Dusk Till Dawn (1996)

"One night is all that stands between them and freedom. But it's going to be a hell of a night."

1 klst 48 mín1996

Seth Gecko og yngri bróðir hans Richard eru á flótta eftir blóðugt bankarán í Texas.

Rotten Tomatoes66%
Metacritic48
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Seth Gecko og yngri bróðir hans Richard eru á flótta eftir blóðugt bankarán í Texas. Þeir sleppa yfir landamærin yfir til Mexíkó, og verða hólpnir daginn eftir þegar þeir greiða skatt til höfuðpaurs helsta glæpagengisins í bænum. Það eina sem þeir þurfa að gera er að halda lífi frá því það byrjar að dimma, og þar til birtir á nýjan leik, og bíða á mótsstaðnum, sem reynist vera hörku nektardansbúlla.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Los Hooligans ProductionsUS
A Band ApartUS
Dimension FilmsUS

Verðlaun

🏆

George Clooney fékk MTV verðlaunin fyrir bestu frumraun í bíómynd. Quentin Tarantino var tilnefndur til Razzie verðlauna fyrir versta leik.

Frægir textar

"Seth: I know that I have put you trough hell, and I know that I have been one rough pecker. But from here on, you are all in my cool book."

"Kate: Are you okay?
Seth: Well I just had to kill my brother because he turned into a blood-sucking vampire, but aside from that unfortunate little business I'm fine, Kate. The world is my oyster. "

Gagnrýni notenda (6)

★★★★☆

Fín mynd. Fullseint reyndar hvenær vampýrurnar eru kynntar til sögunnar en það telst samt varla ókostur því að þangað til er myndin fyrirtaks krimmamynd sem aldrei missir flugið. Svo þeg...

Nice mynd. Fyrri helmingurinn er frekar venjulegur bófahasar, og þetta er bætt upp með klikkuðum vampírum og einstökum húmor. Mynd sem það þarf bara að sjá einhvernveginn.... Taranteeno e...

Þetta er comic genious. Quentin Tarantino og Robert Rodriguez eru bilaðir. Tarantino hefur með þessari mynd skrifað mesta steypu-handrit sem ég hef nokkurn tímann séð skotið á filmu. Han...

Ágæt hrillingsspennumynd um blóðuga ferð tveggja eftirlísta bræðra í gegnum Mexico.

Gargandi snilld. Fjallar um þá bræður Seth Gecko, sem er bankaræningi, og Richard Gecko, þjóf og kynferðisglæpamann. Byrjunaratriðið alveg frábært og restin lítið verri. Ræna þeir pre...

Þessi mynd fjallar um þá bræður Ritchie og Seth Gecko sem að ná að flýja frá löggunni og ætla að reyna að ná til landamæranna. Þeir fá þá hugmynd að taka Fuller fjölskylduna í g...