Náðu í appið
Species

Species (1995)

"Be Intrigued. Be Seduced. Be Warned."

1 klst 48 mín1995

Árið 1993 fást skilaboð um DNA Byggingu af geimveru.

Rotten Tomatoes42%
Metacritic49
Deila:
Species - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Árið 1993 fást skilaboð um DNA Byggingu af geimveru. Geimveran heitir Sil og er vera sem getur breytt sér frá stórhættulegu og ógeðslegu skrímsli yfir í unga fallega konu. Vísindamenn safnast saman til að finna og drepa hana áður en að hún fjölgar sér.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

Það er nú orðið nokkuð langt síðan maður sá þessa ræmu. Var náttúrulega bara lítill gutti þegar ég sá hana, svona um 13 ára. En maður man samt eftir að þetta var góð mynd sem a...

Það sem fyrir mig gerir Species góða, er líklega að hún kom fersk og flott eftir að mörgum vondum science fiction hafði verið dælt yfir mann. Hugmyndin er góð.... Hópur vísindamanna f...

Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS
FGM EntertainmentUS

Verðlaun

🏆

MTV Movie awards-Natasha Henstridge Anthony Guidera : Best kiss