Náðu í appið
Bride of Chucky

Bride of Chucky (1998)

Child's Play 4

"This time, there's more to fear."

1 klst 29 mín1998

Dúkkan Chucky slæst í hóp með annarri morðóðri dúkku, hinni brúðarkjólsklæddu Tiffany.

Rotten Tomatoes47%
Metacritic48
Deila:
Bride of Chucky - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Dúkkan Chucky slæst í hóp með annarri morðóðri dúkku, hinni brúðarkjólsklæddu Tiffany. Saman fara þær á út á þjóðveg númer 66 og á þær rennur sannkallað morðæði, þar sem þær eru á ferð með grunlausum eigendum sínum, tveimur háskólanemum á flótta.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (7)

★★★★☆

Ég dái þessa mynd.Chucky er komin í fjórða skyptið. Mjög fyndin gamanmynd og hrollvekja.Þeir sem hafa gaman að morðóðum dúkkum látið þessa ekki framhjá ykkur fara.

★★★★☆

Jæja.Hér er morðdúkkan chucky kominn aftur eftir að hafa lent í stóri viftu í þriðju myndini. Mér finst chucky myndirnar bara mjög góðar. þær eru fyndnar og spennandi en þessi mynd he...

Chucky bregst ALDREI!!! Hér er hann kominn aftur í glænýrri mynd eftir handritshöfundinn Don Mancini og leikstjórann Ronny Yu. Tiffany,kærasta Charles Lee Ray (áður en hann varð að dúkk...

Þetta er pottþétt steypa ársins. Hrikalega illa leikin mynd og dúkkurnar sérlega óraunverulegar. Söguþráðurinn steypa frá upphafi til enda og að dúkkunum skyldi blæða, heyrðu halló e...

Þetta er enn ein rugl myndin í safni Child´s Play myndana, en ég einhvern veginn fíla þessar myndir út af því hversu fyndið það er að horfa á einhverja dúkku drepa fullt af fólki. Ég ...

Þessi mynd er svo fríkuð að maður verður að gefa henni góða einkunn. Ég hef aldrei verið mikill aðdáandi hinna lélegu Chucky mynda en fór á þessa vegna þess að Empire gaf henni 4 st...

Hreint út sagt afleit mynd um morðóðu brúðuna Chucky sem var jafnframt illmenni Childs Play myndanna. Það hefði verið nógu slæmt að fá útþynnt framhald af þeirri hörmulegu hugmynd s...

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Midwinter Productions Inc.
David Kirschner ProductionsUS

Verðlaun

🏆

Dúkkan Chucky var tilnefnt til MTV verðlauna sem mesti óþokkinn.