Núna held ég að sé komið nóg af þessari vitleysu. Þessi 5 mynd í seríuni er allgjör hörmung og sú allra versta í seríuni. Chucky og konan hans eru komin með barn sem er að reyna finn...
Seed of Chucky (2004)
"Get a load of Chucky."
Drápsdúkkurnar eru mættar til leiks enn á ný.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Drápsdúkkurnar eru mættar til leiks enn á ný. Nú er það Glen sem er í aðalhlutverki, munaðarlausa dúkkan sem er afkvæmi hinnar djöfulóðu og andsetnu fjöldamorðingjadúkku Chucky og hinnar jafn klikkuðu brúðar hans, Tiffany. Þegar framleiðsla hefst á kvikmynd sem fjalla á um ævi og gjörðir foreldra Glen, þá fer Glen til Hollywood þar sem hann nær að vekja hina blóðþyrstu foreldra sína aftur upp frá dauðum. Fjölskyldan er þó ekki alfarið samstíga í öllu sem hún tekur sér fyrir hendur, og Glen er langt í frá eins klikkuð og foreldrarnir, sem nú fara rakleiðis til Hollywood og byrja að drepa fólk hægri vinstri. Chucky á erfitt með að trúa að sonur hans vilji ekki feta í fótspor hans og vera klikkaður fjöldamorðingi, og Tiffany, sem er heilluð af Hollywood og stjörnufansinum þar, trúir því ekki að sjálf uppáhaldsleikkona hennar, Jennifer Tilly, eigi að leika í myndinni góðu. Jennifer Tilly flækist svo í málin þegar hún situr uppi með þessa geðsjúku fjölskyldu óafvitandi og á fleiri vegu en hana grunar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Gagnrýni notenda (7)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞetta er nú allveg ágæt mynd verð ég að segja en mér finnst eins og að chucky ætti ekki að vera færður inní raunveruleikann en chucky er alltaf með sinn góða húmor og hlátur sem bæ...
Ja hérna. Maður er að pæla hvernig hægt er að gera svona margar myndir um þessa dúkku. Hérna er allavega komin 5 myndin um þessa persónu. Hún fjallar um Glen/Glenda, sem að er afkvæmi þ...
Ljótt grín
Þróun Child's Play-seríunnar er sérkennileg en í senn nokkuð áhugaverð. Það sem í upphafi var gömul hryllingsmyndaformúla hefur nú breyst yfir í kolsvart grín. Þetta minnir nokkurn ve...
Seed of Chucky er ekki hryllingsmynd, ekki fara í bíó og búast við að þetta er ein önnur hryllingsmynd. Ég held að fólk sem býst við hryllingsmynd ættu að skilja að þessi mynd er um ...
Ég fór á þessa mynd með voða lega litlar væntingar og bjóst ekki við miklu af þessari mynd. Child's Play myndirnar hafa verið í dálitlu uppáhaldi hjá mér, ég sætti mig við lélegar ...
Ég elska hryllingsmyndir ótrúlega en þegar sona cheap-crossover mynd kemur finnst mér hún eyðileggja fyrir fyrri myndunum ég er að tala um myndir sem eru seinastar í seríu. Sem dæmi...
























