Curse of Chucky (2013)
Child's Play 6
"We´re Friends ´til the End, Remember?"
Eftir atburðina í Child´s Play 3, þarf Nica, ung kona sem hefur verið í hjólastól frá fæðingu, að kalla saman systur sína, Barb, og mág hennar, Ian, vegna jarðarfarar móður sinnar.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir atburðina í Child´s Play 3, þarf Nica, ung kona sem hefur verið í hjólastól frá fæðingu, að kalla saman systur sína, Barb, og mág hennar, Ian, vegna jarðarfarar móður sinnar. Á meðan Nica er að eiga við þau Barb, Ian og 5 ára dóttur þeirra Alice, þá fær hún í hendur skrýtinn pakka - hrollvekjandi dúkku.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Don ManciniLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Universal 1440 EntertainmentUS





















