Child's Play (1988)
Child's Play 1
"This doll is killer. "
Fjöldamorðinginn Charles Lee Ray er á flótta undan löggunni, og ákveður að setja sál sína í hina vinalegu dúkku Chucky.
Bönnuð innan 16 ára
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Fjöldamorðinginn Charles Lee Ray er á flótta undan löggunni, og ákveður að setja sál sína í hina vinalegu dúkku Chucky. Það sem hann veit ekki er að lítill strákur, Andy Barcle er um það bil að eignast dúkkuna. Charles treystir á Andy að vernda sig, á meðan hann fremur fjölmörg morð. Þegar hinir fullorðnu fara að hlusta betur á Andy og leggja trúnað á orð hans, þá er það orðið of seint.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Catherine Hicks vann Saturn verðlaunin fyrir leik sinn á verðlaunahátíð Academy of Science Fiction, Fantasy
Gagnrýni notenda (3)
Algjör snilld! Morðinginn Charles Lee Ray (Brad Dourif) sem er þekktur undir viðnefninu Lakeshore kyrkjarinn er skotinn af löggu og finnur úr að hann er að deyja svo að hann færir sálina ú...
Alveg ágætis mynd. Fjallar um dreng sem fær dúkku sem heitir Good Guy sem að honum langaði alltaf að fá síðan að hann sá auglýsinguna í sjónvarpi. En svo fara að gerast undarlegir hlut...





























