Náðu í appið
Fright Night

Fright Night (1985)

"There are some very good reasons to be afraid...of the dark."

1 klst 46 mín1985

Hinn ungi Charley Brewster veitt fátt betra en að horfa á eina góða hrollvekju, seint um kvöld.

Rotten Tomatoes83%
Metacritic62
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hinn ungi Charley Brewster veitt fátt betra en að horfa á eina góða hrollvekju, seint um kvöld. Tveir menn flytja inn í húsið við hliðina, og fyrir Charlie, hrollvekjuunnendann, þá er ekki hægt að skýra skrítna hegðun þeirra öðruvísi en svo, að þeir séu vampíra og svo uppvakningur sem passar hana á daginn. Sá eini sem getur hjálpað honum að komast að hinu sanna í málinu er hinn útbrunni leikari Peter Vincent, sem stjórnar uppáhaldsþætti Charley í sjónvarpinu, Fright Night. Vincent trúir í rauninni ekki á vampírur en gerir þetta vegna peninganna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tom Holland (eldri)
Tom Holland (eldri)Leikstjórif. -0001
Tom Holland
Tom HollandHandritshöfundur

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Delphi IV ProductionsUS
Vistar FilmsUS