Chucky er snúin aftur í þessari misheppnuðu framhaldsmynd. Chucky leitar af Andy sem er komin á fósturheimilli og ætlar sér að fá líkama hans. En Andy þekkir chucky vél og veit hvað...
Child's Play 2 (1990)
"Sorry Jack, Chucky's back!"
Andy Barclay hefur verið komið fyrir á upptökuheimili, eftir hina hræðilegu atburði í mynd númer 1 og innlögn móður hans á geðsjúkrahús.
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Andy Barclay hefur verið komið fyrir á upptökuheimili, eftir hina hræðilegu atburði í mynd númer 1 og innlögn móður hans á geðsjúkrahús. Í tilraun til að bjarga orðspori sínu, þá ákveða framleiðendur dúkkunnar Chucky að láta endurhanna drápsdúkkuna, til að sanna fyrir almenningi að ekkert hafi í raun verið athugavert við dúkkuna. Með því að gera það, endurlífga þeir um leið sál fjöldamorðingjans Charles Lee Ray. Á meðan Chucky reynir að finna Andy, þá hlaðast líkin upp. Mun Andy takast að flýja, eða mun Chucky takast að yfirtaka líkama hans?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (4)
Chucky er snúin aftur í þessari misheppnuðu framhaldsmynd. Chucky leitar af Andy sem er komin á fósturheimilli og ætlar sér að fá líkama hans. En Andy þekkir chucky vél og veit hvað...
Mikil snilld! Framleiðendur Good Guy doll vörulínurnar ákveða að endurgera dúkkurnar til að endurgera dúkkurnar og þá snýr kunningi okkar Charles (öðru nafni Chucky) aftur! Andy er f...
Hér er komið framhaldið af hinni nokkuð góðu Child´s Play, sem er ekki eins góð og jafn mikið rugl og fyrsta myndin en samt allt í lagi, og jafn fyndin og fyrsta myndin. Andy er orðin 6 á...






















