Náðu í appið
The 51st State

The 51st State (2001)

Formula 51

"Nice Wheels. Dirty Deals. And One Mean Mother In A Kilt."

1 klst 32 mín2001

Elmo McElroy veit sínu viti.

Rotten Tomatoes26%
Metacritic23
Deila:

Söguþráður

Elmo McElroy veit sínu viti. Hann er bandarískur efnafræðisnillingur sem fer til Englands til að selja nýju formúluna sína - kraftmikla blöndu sem á að hjálpa þér að komast í sjöunda himinn. Þetta nýja dóp gefur þér 51. meira kikk en nokkuð annað, í sögu mannkyns. En áætlun hans um að auðgast á þessu fer í vaskinn, þegar hann verður strandaglópur í Liverpool ásamt óvæntum ferðafélaga, og fyrrum kærustu hans, og flækist í skrýtinn svikavef.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Alliance AtlantisCA
Fifty First Films
Focus FilmsGB

Gagnrýni notenda (10)

★★★★★

Skemmtun eins og hún gerist best með Samuel L. Jackson í aðalhlutverki sem efnafræði snillingur, en hann vinnur við að finna upp á nýjum eiturlyfjum. Einn daginn fer hann svo til London o...

Ég er sjálfur mikill Púllari og hef dvalið nokkrum sinnum í Liverpoolborg. Ég var því mjög spenntur að sjá þessa mynd því að ég ímyndaði mér að mikið væri hægt að gera úr sög...

Samuel L. Jackson í skotapilsi! Hver hefði trúað því að mesti töffari kvikmyndaleikara nú til dags mundi ganga í skotapilsi. En samt er hann flottastur. Samuel L. Jackson leikur Elmo McElro...

★★★★☆

Elmo McElroy (Samuel L. Jackson) er efnafræðisnillingur sem vinnur við það að finna stöðugt upp á nýjum eiturlyfjum sem yfirmaður hans, hinn snargeðveiki glæpamaður The Lizard (Meat Loaf...

Hvorki góð né léleg

★★★☆☆

Hér er alls ekki slæm mynd á ferðinni, en maður bjóst við meiru miðað við hvaða leikarar eru hér um að ræða. Samuel L. Jackson og Robert Carlyle eru kannski ekki besta tvíeyki sem sés...

★★★★★

Ég fór á þessa mynd án þess að hafa nokkra flugu hvernig mynd þetta væri. Samvinna þeirra Jackson og arlyle er hrein snilld. Ég og vinur minn veinuðum úr hlátri alla myndina. En þótt a...

Ég sá þessa mynd þegar að mér var boðið á hana á sérstaka Undirtónaforsýningu. Þessi mynd fjallar um McElroy(Samuel L. Jackson) sem að finnur upp eitthvað súper eiturlyf sem á að ve...

Ég sá þessa mynd á óvissusýningu í Laugarásbíói síðustu helgi. Þetta er alveg frábær mynd. Ég vissi ekkert um hana áður og væri ekki vís til að hafa farið að sjá hana hefði ...

★★★★★

Loksins gátu bretar og kanar unnið saman og búið til góða mynd. Þessi mynd skilur kannski ekki mikið eftir sig en skemmtana gildi hennar er alveg 9 af 10 mögulegum. Samuel L. Jackson er ...